Jóhanna – ævi og lífshlaup

Jóhanna Margrét frá Breiðabólstað á Síðu er þeim, sem kynntust henni minnistæður persónuleiki fyrir styrk og góða gerð. Hún var síung í anda, óvenju starfsöm alla tíð og afkastamikil, en hlédræg. Myndarskapur og kunnátta Jóhönnu til verka var viðbrugðið og handbragðið á handavinnu hennar frábært að smekkvísi.
Lesa meira "Jóhanna – ævi og lífshlaup"

Afkomendur

Jóhanna fæddist að Breiðabólsstað á Síðu 21. október 1879 og ólst þar upp. Jóhanna eignaðist 15 börn, 3 dóu í bernsku, 12 komust til fullorðinsára, öll mannvænleg og mikils virt. Hún á 179 afkomendur samkvæmt...
Lesa meira "Afkomendur"

Búskaparsaga

Þegar Jóhanna Margrét er 24 ára giftist hún Sveini Sveinssyni 28 ára bónda og hófu búskap árið 1903 að Leiðvelli í Meðallandi, en fluttu að ári liðnu að Eyvindarhólum undir Austur Eyjafjöllum og bjuggu þar...
Lesa meira "Búskaparsaga"

Börnin á Breiðabólsstað

Jóhanna Margrét er dóttir Sigurðar Sigurðssonar, snikkara og Guðríðar Ólafsdóttur, ljósmóður. Hún er ein 14 systkina og komust 10 þeirra upp, allt dugnaðar- og myndarfólk.
Lesa meira "Börnin á Breiðabólsstað"

Börn Jóhönnu Margrétar og Sveins

Sigursveinn Sveinsson f. 23.2. 1904, d. 20.10. 1980
Sigursveinn Sveinsson fæddist þann 23. febrúar árið 1904 á Leiðvelli í Leiðvallahreppi I Vestur- Skaftafellssyslu. Foreldrar hans voru merkishjónin Sveinn Sveinsson og kona hans Jóhanna...
Nánar "Sigursveinn Sveinsson f. 23.2. 1904, d. 20.10. 1980"
Gísli Sveinsson f. 10.02.1905, d. 10.8.1905
Gísli Sveinsson var fæddur 10. feb. 1905 í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum, Rang. Hann lést aðeins 6 mánaða gamall 10. ágúst, 1905.
Nánar "Gísli Sveinsson f. 10.02.1905, d. 10.8.1905"
Gyðríður Sveinsdóttir f. 13.4. 1906, d. 24.7. 1997
Gyðríður Sveinsdóttir var fædd í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum 13. apríl 1906. Foreldrar hennar voru Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, f. 21.10. 1879, d. 2.6. 1968, og Sveinn...
Nánar "Gyðríður Sveinsdóttir f. 13.4. 1906, d. 24.7. 1997"
Sveinbjörg Sveinsdóttir f. 1.7.1907, d 15.7.1907
Sveinbjörg Sveinsdóttir var fædd 1. júlí 1907 í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum, Rang. Hún var fjórða barn Jóhönnu og Sveins. Sveinbjörg lést tveggja vikna 15. júlí...
Nánar "Sveinbjörg Sveinsdóttir f. 1.7.1907, d 15.7.1907"
Guðríður Sveinsdóttir f. 22.11. (15.11. í Æ.S.) 1908, d. 18.4. 2002
Guðríður Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 22. nóvember 1908. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Landakoti 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson,...
Nánar "Guðríður Sveinsdóttir f. 22.11. (15.11. í Æ.S.) 1908, d. 18.4. 2002"
Runólfur Sveinsson f. 27.12. 1909, d. 4.2. 1954
Runólfur Sveinsson var fæddur 27. desember 1909, í Ásum í Skaftártungu. Þar bjuggu foreldrar hans Sveinn Sveinsson bóndi og kona hans Jóhanna Sigurðardóttir, en Sveinn...
Nánar "Runólfur Sveinsson f. 27.12. 1909, d. 4.2. 1954"
Róshildur Sveinsdóttir f. 21.2. 1911, d. 16.5. 2003
Róshildur Sveinsdóttir fæddist að Ásum í Skaftártungu 21. febrúar 1911. Hún lést í Landspítala - háskólasjúkrahúsi Fossvogi 16. maí 2003. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson...
Nánar "Róshildur Sveinsdóttir f. 21.2. 1911, d. 16.5. 2003"
Kjartan Sveinsson f. 30.1. 1913, d. 21.2. 1998
Kjartan Sveinsson var fæddur á Ásum í Skaftártungu 30. janúar 1913. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru...
Nánar "Kjartan Sveinsson f. 30.1. 1913, d. 21.2. 1998"
Ingólfur Sveinsson f. 20.7.1914, d. 9.11.1914
Ingólfur Sveinsson var fæddur þann 20. júlí, 1914. Hann lést tæplega fjögurra mánaða þann 9. nóvember, 1914 samkvæmt Kirkjubók Þykkvabæjarklaustursóknar, V-Skaft.
Nánar "Ingólfur Sveinsson f. 20.7.1914, d. 9.11.1914"
Ingunn Sveinsdóttir f. 12.9. 1915, d. 26.8. 2006
Ingunn Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 12. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 26. ágúst síðastliðinn og var minningarstund um hana haldin...
Nánar "Ingunn Sveinsdóttir f. 12.9. 1915, d. 26.8. 2006"
Sveinn Sveinsson f. 16.4. 1917, d. 19.12. 1990
Sveinn var af skaftfellskum ættum, fæddur 16. apríl 1917 í Eystri-Ásum í Skaftártungu. For eldrar hans voru Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá Breiðabólstað á Síðu og...
Nánar "Sveinn Sveinsson f. 16.4. 1917, d. 19.12. 1990"
Guðmundur Sveinsson f. 5.5. 1918, d. 13.7. 1998
Guðmundur Sveinsson var fæddur að Ásum í Skaftártungu 5. maí 1918. Hann lést á sjúkrahúsi í Las Vegas, Bandaríkjunum, hinn 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans...
Nánar "Guðmundur Sveinsson f. 5.5. 1918, d. 13.7. 1998"
Páll Sveinsson f. 28.10. 1919, d. 14.7. 1972
Páll fæddist að Ásum í Skaftártungu 28.10. 1919, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi í Mýrdal, og k.h., Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Meðal systkina Sveins voru...
Nánar "Páll Sveinsson f. 28.10. 1919, d. 14.7. 1972"
Sigríður Jóhanna Sveinsdóttir f. 26.6. 1921, d. 25.1. 2000
Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Ásum í Skaftártungu, Vestur-Skaftafellssýslu, 26. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landsspítalans þriðjudaginn 25.janúar síðastliðinn. Heimili hennar síðustu ár var á...
Nánar "Sigríður Jóhanna Sveinsdóttir f. 26.6. 1921, d. 25.1. 2000"
Gísli Sveinsson f. 16.5. 1925, d. 12.12. 2009
Gísli Sveinsson Gísli Sveinsson fæddist á Norður Fossi í Mýrdal 16. maí 1925. Hann lést í Landspítala í Fossvogi 12. desember 2009. Foreldrar hans voru...
Nánar "Gísli Sveinsson f. 16.5. 1925, d. 12.12. 2009"

Myndasafn

Jóhanna og Sveinn
Jóhanna Margrét og Sveinn
Sjá fleiri myndir "Jóhanna og Sveinn"

Ættir Jóhönnu